Hollvinafélag Listasafns Íslands
Listasafnsfélagið
Listasafnsfélagið, hollvinafélag Listasafns Íslands, var endurvakið á stofnfundi í gær, 9. janúar, á Listasafninu við Fríkirkjuveg. Félagið er opið öllum sem vilja styðja við starfsemi safnsins.
Sýningar í Listasafni Íslands
Safneign Listasafns Íslands
Hér er hægt að leita í yfir 16.000 verka safni í eigu íslensku þjóðarinnar.
Á döfinni
Safnbúð Listasafns Íslands
Útsaumspakki: Adam og Eva í Paradís eftir Mugg
7.490 kr.
140 verk úr safneign Listasafns Íslands
9.800 kr.
Sjómaður, hálsmen eftir Finn Jónsson
19.500 kr.
Tvö hús — eitt safn
Einn miði gildir í bæði húsin sem má heimsækja sama dag eða þegar hentar.