Sætaskipan

2020

Sigurður Atli Sigurðsson 1988-

Verkið sýnir hinar ýmsu útfærslur af uppröðun stóla í rými. Rýmið er óskilgreint en maður sér fyrir sér kennslustofu, fyrirlestrarsal, árshátíð, teserimóníu, húsfélagsfund. Verkið vísar í sögustundina við varðeldinn og kvöldvökuna á baðstofunni, en einnig í valdastrúktúra og samfélagsskipulög. Það er einungis einn fasti í verkinu, en það er sögumaðurinn / fyrirlesarinn / kennarinn.

LÍ-11499
  • Ár2020
  • GreinGrafík, Grafík - Silkiþrykk
  • Stærð100 x 70 cm
  • AðalskráMyndlist/Hönnun
  • EfniAkrýllitur, Strigi

Treasures of Icelandic Art

The museum is open every day from 10am - 5pm.