Sticky floor
2018
Örn Alexander Ámundason 1984-
Verkið Klístrað gólf er nnsetning sem er sett upp í sýningarrýminu samkvæmt leiðbeiningum listamannsins. Hugmyndin að verkinu kviknaði þegar Örn Alexander steig sjálfur á klístrað gólf. Gestir sýningarinnar verða áþreifanlega varir við verkið þegar þeir ganga yfir klístrað sýningargólfið, þess á milli er verkið ósýnilegt.
![](/_next/image/?url=https%3A%2F%2Fimages.prismic.io%2Flistasafn-islands%2Fbb518b78-f96f-4c7b-8d21-c84d8be595bf_Li-11683.jpg%3Fauto%3Dcompress%2Cformat&w=3840&q=100)