Sticky floor

2018

Örn Alexander Ámundason 1984-

Verkið Klístrað gólf er nnsetning sem er sett upp í sýningarrýminu samkvæmt leiðbeiningum listamannsins. Hugmyndin að verkinu kviknaði þegar Örn Alexander steig sjálfur á klístrað gólf. Gestir sýningarinnar verða áþreifanlega varir við verkið þegar þeir ganga yfir klístrað sýningargólfið, þess á milli er verkið ósýnilegt.  

LÍ-11683
  • Ár2018
  • GreinNýir miðlar - Innsetningar
  • Stærð120 x 120 cm
  • EfnisinntakGosdrykkur, Gólf
  • AðalskráMyndlist/Hönnun

Treasures of Icelandic Art

The museum is open every day from 10am - 5pm.