Sticky floor
2018
Örn Alexander Ámundason 1984-
Verkið Klístrað gólf er nnsetning sem er sett upp í sýningarrýminu samkvæmt leiðbeiningum listamannsins. Hugmyndin að verkinu kviknaði þegar Örn Alexander steig sjálfur á klístrað gólf. Gestir sýningarinnar verða áþreifanlega varir við verkið þegar þeir ganga yfir klístrað sýningargólfið, þess á milli er verkið ósýnilegt.