Jökull - Rúnir

2016-2018

Ragnar Axelsson 1958-

Jökull – Rúnir
Svartar skríða þær eftir jöklinum og mynda fjölbreytt form og línur. Líkt og einhver hafi teiknað fígúratífan undraheiminn sem leikur sér á yfirborði jökulsins. Fáir taka eftir þessum teikningum. Sérkennileg andlit birtast þar sem hægfara jökullinn skríður fram eins og fljót. Þau breyta um svip eftir því hvernig birtan fellur og úr hvaða átt er horft. Aska úr eldgosum fyrri alda teiknaði þessar kynjamyndir. Stutt er þangað til jökulárnar bera starandi kynjaverurnar, ís og öskulög, til sjávar. 

LÍ-12156
  • Ár2016-2018
  • GreinLjósmyndun, Ljósmyndun - Svarthvítar ljósmyndir
  • Stærð360 x 240 cm
  • AðalskráMyndlist/Hönnun

Treasures of Icelandic Art

The museum is open every day from 10am - 5pm.