English
Fréttir af starfsemi Listasafns Íslands.
Listasafnsfélagið
15.01.25
Listasafnsfélagið, hollvinafélag Listasafns Íslands, var endurvakið á stofnfundi 9. janúar á Listasafninu við Fríkirkjuveg. Félagi...
Sýning á verkum Steinu Vasulka í Listasafni Íslands og Listasafni Reykjavíkur
03.01.25
Listasafn Íslands og Listasafn Reykjavíkur munu sameiginlega standa að viðamikilli sýningu á verkum myndlistarkonunnar Steinu Vasu...
Úthlutun úr Styrktarsjóði Svavars Guðnasonar og Ástu Eiríksdóttur
21.11.24
Úthlutað var úr Styrktarsjóði Svavars Guðnasonar og Ástu Eiríksdóttur í 14. sinn í dag, 21. nóvember og hafa þá 22 listamenn hloti...
Verkstæðið: myndlistarnámskeið á vorönn í Liststasafni Íslands
13.11.24
Listasafn Íslands býður upp á skapandi og spennandi myndlistarnámskeið fyrir börn í nýja listaverkstæðinu í safninu við Fríkirkjuv...
Hrekkjavaka í Listasafni íslands
28.10.24
Komdu ef þú þorir!
Sýningar í Listasafni Íslands 2025
09.01.25
Nánd hversdagsins Ljósmyndir eftir Ljósmyndir eftir Agnieszka Sosnowska, Joakim Eskildsen, Niall McDiarmid, Orra Jónsson og Sally...
Fögnum fegurð pappírsins
25.11.24
Gjafapappírsútgáfa Listasafns Íslands og Litrófs prentsmiðju
Grafíkverk eftir Richard Hamilton í safneign Listasafns Íslands.
19.11.24
Árið 2024 bárust Listasafni Íslands átta grafíkverk eftir hinn þekkta, breska listamann, Richard Hamilton (1922—2011). Verkin eru...
Listasafn Íslands hlaut tilnefningu til Íslensku menntaverðlaunanna.
07.11.24
Listasafn Íslands hlaut á dögunum tilnefninu í A – flokki Íslensku menntaverðlaunanna fyrir framúrskarandi fræðslustarf.
Við tökum vel á móti fjölskyldum í vetrarfríi grunnskóla!
21.10.24
Listasafn Íslands er opið frá 10-17, alla daga. Ókeypis er fyrir fullorðna í fylgd með börnum í vetrarfríi grunnskóla dagana 24. –...
Fjársjóður íslenskrar myndlistar
Safnið er opið alla daga frá 10 - 17
Listasafn Íslands
Laufásvegur 12
101 Reykjavík
info@listasafn.is
515 9600
Fylgstu með!
Skráðu þig á póstlista safnsins fyrir tilboð og áhugaverðar fréttir.
Starfsfólk
Innkaupanefnd
Fræðslustarfsemi
Fréttir
Sjóðir
Persónuvernd
Saga safnsins
Heimildasafn
Stefna listasafna