Fullveldi á föstudegi – Áskoranir fullveldis23. nóvember kl. 15:00
Dagskrá
15:00 – 15:10
Guðrún Nordal, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum: Áskoranir fullveldis árið 2018
15:10-15:30
Katrín Oddsdóttir lögfræðingur: Er fullveldi í raun? Hugleiðingar um stjórnarskrármál Íslendinga í samhengi við efnislegt inntak fullveldishugtaksins.
15:30 – 15:50
Andri Snær Magnason rithöfundur: Stóru orðin - Árið 1809 kynnti Jörundur Hundadagakonungur íslensku þjóðinni fyrir glænýjum hugtökum og kom þeim til framkvæmda samdægurs. Hann var aðeins á undan sinni samtíð og það tók okkur að minnsta kosti 100 ár að skilja hugtökin sem hann notaði. Hvaða orð skiljum við illa í dag sem munu marka næstu 100 ár lýðveldissögunnar?
15:50 – 16:10
Umræður