Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð í Listasafni Íslands. Síðasta föstudag hvers mánaðar er boðið upp á fjölbreytta tónlist til þess að vinda ofan af vinnuvikunni og endurræsa skilningarvitin. Að tónleikunum loknum býður Kaffistofa listasafnsins upp á hádegisverðartilboð.
Aðgangur er ókeypis.
Flytjendur:
Berglind StefánsdóttirJón GuðmundssonKaren Erla Karólínudóttir
Efnisskrá:Johann Joachim Quantz (1697 – 1773) - SonataVivace Largo Rigaudon Menuett Vivace
Joseph Bodin de Boismortier - Sonata Op. 7 No. 1GravementAllemandeLentementGaymentJames Hook (1746 – 1827) - Trio Op. 83Allegro con spirito Andante e sempre piano RondoÞað er tími til að hægja á slættinum í deginum og gefa sér næði til að njóta gersema og gloría.