Ráðherrar og þingmenn Vinstri grænna í Reykjavík og Suðvesturkjördæmi heimsóttu Listasafn Íslands og kynntu sér starfsemi safnsins á fyrsta degi kjördæmaviku.
Mynd: Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stendur hér við nýjustu viðbótina við safneign Listasafns Íslands "án titils" frá árinu 2019 eftir Eggert Pétursson.