LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR OG SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR LOKUÐ Í DESEMBER

4.12.2017

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar og Safn Ásgríms Jónssonar eru lokuð í desember og janúar. 

Söfnin opna aftur á Safnanótt, laugardaginn 3. febrúar.

Yfirstandandi sýningar:  Ógnvekjandi náttúra í Safni Ásgríms Jónssonar Tveir samherjar - Asger Jorn og Sigurjón Ólafsson í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar.

 

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17