Art Can Heal: málþing til heiðurs Sigríði Björnsdóttur listmeðferðarfræðingi

28.1.2025

Við þökkum fyrir komuna á málþingið Art Can Heal í Listasafni Íslands sem haldið var til heiðurs Sigríði Björnsdóttur, frumkvöðuls á Íslandi í listmeðferð.

Hér má sjá nokkrar myndir frá viðburðinum en eins og sjá má var fullt hús, okkur til mikillar ánægju. Upptöku frá málþinginu verður miðlað á YouTube-rás safnsins á næstu vikum og við hvetjum fólk til að fylgjast með á heimasíðu og samfélagsmiðlum Listasafns Íslands

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17