SUNNUDAGSLEIÐSÖGN Í LISTASAFNI ÍSLANDSDR. SELMA JÓNSDÓTTIR – ALDARMINNING OG FJÁRSJÓÐUR ÞJÓÐAR

24.8.2017

Dagný Heiðdal, listfræðingur og deildarstjóri listaverkadeildar Listasafns Íslands, leiðir gesti um sýninguna Fjársjóður þjóðar í og mun fjalla sérstaklega um sýninguna út frá starfstíma dr. Selmu Jónsdóttur í tilefni af aldarminningu hennar.

NÁNAR UM SÝNINGUNA FJÁRSJÓÐUR ÞJÓÐAR.NÁNAR UM ALDARMINNINGU DR. SELMU JÓNSDÓTTUR Í LISTASAFNI ÍSLANDS.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17