NÝR KJÖRGRIPUR; GANÝMEDES EFTIR BERTEL THORVALDSEN Í SAFNAHÚSINU VIÐ HVERFISGÖTU
3.7.2019
Nýr kjörgripur; Ganýmedes eftir Bertel Thorvaldsen í Safnahúsinu við Hverfisgötu.
Myndhöggvarinn Bertel Thorvaldsen (1770 – 1844) var einn þekktasti listamaður Evrópu á sínum tíma og talinn einn helsti fulltrúi nýklassíska stílsins í höggmyndalist. Í safneign Listasafns Íslands er ein höggmynd eftir Bertel Thorvaldsen, Ganýmedes, en frummyndina gerði hann í Róm árið 1804. Marmaramyndin af Ganýmedesi er elsta verkið sem fjallað er um í bókinni 130 verk úr safneign Listasafns Íslands og sannkallaður kjörgripur.
Sýningin á Ganýmedesi eftir Bertel Thorvaldsen í Safnahúsinu við Hverfisgötu stendur yfir til 31. maí 2020.
Sýningarkrá á íslensku Sýningarskrá á ensku
Hverfisgata 15101 ReykjavíkSími: 530 2210
Einn miði – fjórir staðir: Sýningar Listasafns Íslands eru á þremur stöðum, í Listasafni Íslands við Tjörnina, í Safni Ásgríms Jónssonar við Bergstaðastræti og í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnestanga. Auk þess er innifalið í miðaverði aðgangur að Safnahúsinu við Hverfisgötu þar sem er samstarfssýningin Sjónarhorn, ferðalag um íslenskan myndheim fyrr og nú.
Listasafn Íslands í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands býður gestum Listasafnsins að heimsækja Safnahúsið við Hverfisgötu.