SÝNINGAROPNUN Í LISTASAFNI SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR

28.1.2015

31.1.2015 - 22.3.2015, Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

25 TEIKNINGAR FRÁ FERÐUM DANSKA MÁLARANS JOHANNES LARSEN UM ÍSLAND 1927 OG 1930.

Laugardaginn 31. janúar kl. 15 verður opnuð í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar sýning á pennateikningum eftir danska málarann Johannes Larsen, sem hann gerði á ferðum sínum um Ísland árin 1927 og 1930.Teikningarnar á þessari sýningu eru í eigu afkomenda listamannsins í Danmörku, Svíþjóð og Banda­ríkjunum. Það er alfarið elju og dugnaði sýningar­stjórans og Íslands­vinarins Vibeke Nørgaard Nielsen að þakka að þessar teikningar koma nú fyrir almennings­sjónir, hér og á Norður­bryggju í Kaup­manna­höfn, fyrr á þessu ári.Sjá hér nánar um sýninguna.In english here

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17