Spyrjið listamanninn
Nú stendur yfir sýningin Í hálfum hljóðum - verk eftir Birgi Snæbjörn Birgisson, og gefst almenningi kostur á að spyrja listamanninn þeirra spurninga sem vakna í tengslum við verkin á sýningunni.
Með Birgi Snæbirni verður sýningarstjórinn Mika Hannula en þeir hafa unnið náið saman við sýningargerð víða um heim.