Christian Marclay The Clock og tímatengdir miðlar
sun
18. maí
14:00—15:30
Sigríður Regína Sigurþórsdóttir, sérfræðingur í tímatengdum miðlum, fjallar um listaverkið The Clock og listferil Christians Marclay.
Einnig verður fjallað um tímatengda miðla og þróun þeirra í listasögunni.
Viðburðurinn er í formi fyrirlestrar og fer fram í nýju fræðslurými safnsins.
Gestir fá einnig aðgang að sýningunni.