Krakkaklúbburinn Krummi

lau

8. feb

14:0016:00

lau

22. feb

14:0016:00

Safnahúsið
Krummi

Fljúgðu, fljúgðu fiðrildi
8. og 22. febrúar kl. 14–16

Við flögrum inn í Safnahúsið, fljúgum í fallegri innsetningu Doddu Maggýjar sem ber heitið DeCore og búum svo til okkar eigin fiðrildi sem fljúga svo með okkur heim. Veltum fyrir okkur náttúrunni, symmetríu og mynstrum sem birtast okkur á degi hverjum.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17