Krakkaklúbburinn Krummi
lau
1. mars
14:00—16:00
lau
15. mars
14:00—16:00
Fluga á vegg
1. og 15. mars kl. 14–16
Verkið Herinn sigursæli eftir Magnús Tómasson á sýningunni Innsýn, útsýn verður skoðað og fjölbreyttar, magnaðar flugur í formi skúlptúra munu spretta upp úr listasmiðjunni á verkstæði safnsins. Flugur skipta máli í heiminum og gaman er að velta fyrir sér hlutverki þeirra. Þær geta líka verið litríkar og í ýmsum stærðum og gerðum eins og við öll.