Krakkaklúbburinn Krummi
lau
10. maí
14:00—16:00
lau
24. maí
14:00—16:00
Fuglinn fljúgandi
10. og 24. maí kl. 14–16
Við skoðum skemmtilega fugla á sýningunni Viðnám; hvíta hrafna, þjóðþekkta lóma og hálslanga svani og málum okkar eigin fallegu fugla sem fljúga með okkur út í sumarið. Fuglasmiðjan þann 24. maí er síðasta smiðja vetrarins í krakkaklúbbnum en ný dagskrá kemur út í haust.