Verk úr safneign Listasafns Íslands

Gæðastund

mið

15. mars

1415

Listasafnið
Gæðastundir

Stafræn endurgerð listaverka
Fagstjóri ljósmyndunar hjá Listasafni Íslands fjallar um áskoranir og lausnir í ljósmyndun listaverka. Í safneign Listasafns Íslands eru yfir 14.000 listaverk og unnið er að skráningu þeirra og stafrænni miðlun.

Gæðastundir eru viðburðir sem ætlaðir eru eldri borgurum. Viðburðirnir eru samsettir af sérsniðnum leiðsögnum og spjalli við sérfræðinga safnsins um myndlist, yfirstandandi sýningar og starfsemi.
Ávallt er boðið upp á kaffi og meðlæti á gæðastundum í Listasafni Íslands. Bakkelsið er í boði Brauðs og Co sem styrkir verkefnið.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17