Krakkaklúbburinn Krummi
lau
17. maí
14:00—16:00
Hvað er klukkan?
17. maí kl. 14–16
Við veltum fyrir okkur tímanum og búum til okkar eigin klukkur sem hægt er að stilla á þann tíma sem hentar hverjum og einum. Stórar og litlar klukkur, vekjaraklukkur, úr, stofuklukkur, nýjar og gamlar, fyndnar, skrautlegar eða einfaldar.