Ísabrot – jöklar í íslenskri myndlist

þri

22. okt

15:0017:00

Safnahúsið
House of Collections

Verið hjartanlega velkomin á útgáfuhóf og uppskeruhátíð!

Listasafn Íslands hlaut hæsta styrkinn úr Barnamenningarsjóði fyrir verkefnið Ísabrot þar sem unnið var með listamönnum að þverfaglegum skapandi smiðjum í samstarfi við skóla um land allt síðastliðið skólaár. Valin listaverk sem tengjast jöklum voru einnig tekin fyrir með aðferðum Sjónarafls í byrjun hverrar smiðju.

Afrakstur verkefnisins kemur nú út í veglegri bókfyrir kennara þar sem listasmiðjunum er miðlað ásamt fróðleik um listaverkin sjálf.


Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17