Krakkaklúbburinn Krummi
lau
8. mars
14:00—16:00
lau
22. mars
14:00—16:00
Jöklamús – Ertu mýsla eða jurt?
8. og 22. mars kl. 14–16
Við hittumst í Safnahúsinu, förum inn í íshelli og skoðum jökla af öllum stærðum og gerðum og búum svo til okkar eigin jöklamús úr steinum, ull og þræði. Jöklamús er fallegur gróður sem safnast sólarmegin utan á steina uppi á jöklum á Íslandi.