Krakkaklúbburinn Krummi
lau
10. feb
14:00—16:00
lau
24. feb
14:00—16:00
Tröll, álfar og draugar
Svakaleg trölla-, álfa- og draugasmiðja í kjallara Safnahússins, þar sem unnið er í kringum einstök listaverk Ásgríms Jónssonar og þjóðsagnaheimsins sem hann bjó til fyrir komandi kynslóðir til að njóta. Hvetjum þátttakendur til að hafa vasaljós meðferðis!
Með stofnun krakkaklúbbsins vill Listasafn Íslands veita börnum og fjölskyldum þeirra tækifæri til þess að njóta góðra stunda saman á safninu. Dagskráin er vönduð og öllum er velkomið að taka þátt. Ókeypis fyrir alla fjölskylduna.