Krakkaklúbburinn Krummi

lau

18. jan

14:0016:00

Listasafnið
Krummi

Leikur að litum og lengjum
18. janúar kl. 14–16

Bókverk Dieters Roth á sýningunni Innsýn, útsýn veita innblástur að listsköpun þar sem við veltum fyrir okkur möguleikum pappírsins með það að markmiði að vefa okkar eigin pappírsverk. Í þeirri sköpun felst einnig leikur að litum, en hægt er að útbúa svarthvítt verk eða leika sér að litum.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17