
Krakkaklúbburinn Krummi
lau
18. jan
14:00—16:00
Leikur að litum og lengjum
18. janúar kl. 14–16
Bókverk Dieters Roth á sýningunni Innsýn, útsýn veita innblástur að listsköpun þar sem við veltum fyrir okkur möguleikum pappírsins með það að markmiði að vefa okkar eigin pappírsverk. Í þeirri sköpun felst einnig leikur að litum, en hægt er að útbúa svarthvítt verk eða leika sér að litum.