Vatnslitamynd haust

Leiðsögn listamanns

sun

4. júní

14:0015:00

Safnahúsið

Leiðsögn listamanns - Sigtryggur Bjarni Baldvinsson

Þann 4. júní kl. 14 mun Sigtryggur Bjarni Baldvinsson leiða gesti um sýninguna Fram fjörðinn, seint um haust.
 

Sýningin Fram fjörðinn, seint um haust samanstendur af stórum vatnslitaverkum máluðum á síðustu tveimur árum þar sem lífríki Héðinsfjarðar seint um haust er aðalviðfangsefni listamannsins Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar. Undanfarin 17 ár hefur vaxandi hluti verka Sigtryggs átt uppruna sinn í Héðinsfirði, eyðifirði sem liggur á milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar á Tröllaskaga, þar sem listamaðurinn hefur skrásett náttúruna í firðinum í gegnum athöfnina að mála.

 

Aðgangseyrir á safnið gildir

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17