Verk eftir Sigurð Guðmundsson að nafni Encore. Verkið sýnir þrjár ljósmyndir í röð sem að mynda eitt verk. Í miðjunni er skáhallandi maður sem að er málaður til hálds, svartur og hvítur. Á borði fyrir framan hann eru gulir fuglsungar.

Sviðsett augnablik

Listasafnið

Leiðsögn sérfræðings um sýninguna Sviðsett augnablik. Sýningin varpar ljósi á einn fjölbreyttasta safnkostinn í safneign Listasafns Íslands sem er ljósmyndin. Verkin spanna tímabilið frá áttunda áratug síðustu aldar til dagsins í dag.

Á Íslandi má segja að með notkun hugmyndalistamanna á ljósmyndinni á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar hafi hún fyrst farið að njóta athygli sem myndlistarform.

Listaverk eftir Ólaf Lárusson frá árinu 1980. Það sýnir ljósmyndagjörning.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17