Leiðsögn listamanns og sýningarstjóra

sun

15. okt

14:0015:00

Listasafnið

Leiðsögn listamanns og sýningarstjóra
Leiðsögn um sýninguna Egill Sæbjörnsson og óendanlegir vinir alheimsins.
Í sköpun Egils Sæbjörnssonar er leikgleðin alltumlykjandi. Fjölbreytileiki efnisheimsins og alheimsvitundarinnar spretta upp líkt og gorkúlur í formi tónlistar, innsetninga, lifandi skúlptura og ljóslifandi ímyndaðra ferðafélaga. Á sýningunni býður Egill óendalegum fjölda vina velkomna í samverustund í leikherbergi listarinnar.
Sýningarstjóri: Arnbjörg María Danielsen

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17