Krakkaklúbburinn Krummi
lau
5. okt
14:00—16:00
lau
19. okt
14:00—16:00
Lítum upp í loft
Speglar koma við sögu í skapandi listasmiðju þar sem við umbreytum formum úr byggingarstíl listasafnsins í listaverk. Við beinum sjónum að manngerðum þáttum í umhverfinu sem við tökum gjarnan sem sjálfsögðum hlut, byggingunni sem við erum í og arkitektúr safnsins okkar.