Krakkaklúbburinn Krummi
lau
26. apríl
14:00—16:00
Stóð ég úti í tunglsljósi
26. apríl kl. 14–16
Listaverk Finns Jónssonar af álfum og álfadrottningu verður skoðað ásamt Óskasteinum Bjargar Þorsteinsdóttur sem finna má í Safnahúsinu. Í framhaldinu búum við til okkar eigin glitrandi óskasteina sem endast út ævina. Hvers vilt þú óska þér?