Námskeið í Listasafninu

Afhjúpun blekkingar — Um eftirlíkingar og falsanir

Listaverkafalsanir eiga sér langa sögu en iðulega er markmið falsara að blekkja kaupendur í hagnaðarskyni.
Námskeiðið byggir á sögulegum staðreyndum sem og raundæmum úr safneign Listasafns Íslands þar sem sérfræðingar safnsins miðla þekkingu sinni til þátttakenda þannig að þekking þeirra dýpki til muna á viðfangsefni námskeiðsins.

Nánar hér

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17