Kolaburður í Reykjavík
1919
Muggur 1891-1924


LÍ-1088
- Ár1919
- GreinTeiknun - Krítarteikningar
- Stærð44 x 59 cm
- EfnisinntakBryggja, Fjall, Fólk, Höfn, Kolaburður, Skip
- AðalskráMyndlist/Hönnun
- EfniLitkrít , Pappír
- Merking gefanda
Gjöf frá prófessor Elof Risebye (1892-1961) 1958.
Gjöf frá prófessor Elof Risebye 1958. Elof Risebye (f. 3. mars 1892, d. 1961) var prófessor við fresku- og mósaíkdeild Listaakademíunnar í Kaupmannahöfn á árunum 1949-61. Hann var nemandi á akademíunni samtímis Júlíönu Sveinsdóttur og mun hafa kynnst verkum Muggs í gegnum hana. Hann kynntist hins vegar aldrei Mugg sjálfum. Frá þessu segir í grein Leifs Sveinssonar um “Sjöunda daginn í Paradís” í Lesbók Morgunblaðsins 1984.