Tvær rauðklæddar konur
1917
Muggur 1891-1924
LÍ-1115
- Year1917
- TypeTeiknun - Blönduð tækni
- Size12 x 12 cm
- SummaryKjóll, Kona
- Main typeMyndlist/Hönnun
- MaterialLitkrít , Pappír, Túsk, Vatnslitur
- Donor comments
Gjöf frá prófessor Elof Risebye (1892-1961) 1958.
Gjöf frá prófessor Elof Risebye 1958. Elof Risebye (f. 3. mars 1892, d. 1961) var prófessor við fresku- og mósaíkdeild Listaakademíunnar í Kaupmannahöfn á árunum 1949-61. Hann var nemandi á akademíunni samtímis Júlíönu Sveinsdóttur og mun hafa kynnst verkum Muggs í gegnum hana. Hann kynntist hins vegar aldrei Mugg sjálfum. Frá þessu segir í grein Leifs Sveinssonar um “Sjöunda daginn í Paradís” í Lesbók Morgunblaðsins 1984.