Encore

1991

Sigurður Guðmundsson 1942-

Myndasyrpa, þrjár myndir. Fyrsta myndin er af borði með hvítum borðdúk og blár veggur í bakgrunni. Önnur myndin er af manni sem er svartlitaður á hægri hlið og hvítlitaður á vinstri hlið frá toppi til táa, fyrir framan hann er borð með hvítum dúk og á dúknum eru nokkri gulir hænuungar. Þriðja myndin er af sama borðinu, með hvítum dúk og bláum formum er liggja ofan á dúknum, bakgrunnurinn er ljósgrár.
LÍ-4899
  • Year1991
  • TypeLjósmyndun - Litljósmyndir
  • Size116 x 281 cm
  • SummaryBorð, Maður, Ungi
  • Main typeMyndlist/Hönnun
  • MaterialPappír

Sigurður Guðmundsson, Zsa-Zsa Eyck ritstj., Mál og menning, 1991, bls. 102 (mynd).

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17