Frá augnabliki til augnabliks

1999-2000

Halldór Ásgeirsson 1956-

Málaðir skuggar á gler af fjórum sjómönnum. Fyrir ofan þá fjórar ljósmyndir af sjósköðum. Á gólfinu fyrir framan þá fjórar skálar með lituðu vatni.
LÍ-6244
  • Year1999-2000
  • TypeNýir miðlar - Innsetningar
  • SummaryAtvinnulífið, Haf, Mannamynd
  • Main typeMyndlist/Hönnun

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17