Cars in rivers
2009
Ólafur Elíasson 1967-
Cars in rivers, 2009 lýsir barningi mannsins við óútreiknanlega náttúru, um leið og myndröðin gæti með táknrænum hætti lýst efnahagshremmingum þeim sem við Íslendingar höfum lent í síðustu misserin og mætti líkja við kafsiglingu torfærubíla í straumhörðum vatnsföllum. (Halldór Björn Runólfsson, kynningartexti með sýningu).