Daffy III

2011

Bjarni Sigurbjörnsson 1966-, Jón Óskar Hafsteinsson 1954-

LÍ-8851

Bjarni Sigurbjörnsson stundaði nám í myndlist við San Francisco Art Institute. Í verkum sínum reynir Bjarni á mörk málverksins og leikur með efni málverksins og samtvinnun við aðra miðla. Bjarni hefur þróað málverk þar sem hann vinnur með litaflæði og blöndun lita, vatns og olíu á plexígler. Blöndun þessara efna skapar átök á myndfletinum og koma af stað sköpunarferli sem vinnur sig að hluta til sjálft og að hluta til með inngripi listamannsins. Verk Bjarna hafa verið sýnd víða í Evrópu og Bandaríkjunum, þar á meðal á alþjóðlega tvíæringnum í Los Angeles 2003.

  • Ár2011
  • GreinMálaralist - Blönduð tækni
  • Stærð200 x 122 cm
  • EfnisinntakFugl
  • AðalskráMyndlist/Hönnun

Ragna Sigurðardóttir, Litrík og virk sköpunargleði, Fréttablaðið 15.12.2011.

http://www.dv.is/menning/2011/12/2/slogust-med-pensla-ad-vopni/
http://www.frettatiminn.is/menning/atok_a_striga
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/tveir-fyrir-einn---mala-ofan-i-myndir-hvors-annars---utlendingar-spenntir-og-vilja-kaupa
http://epaper.visir.is/media/201112150000/pdf_online/1_50.pdf

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17