Kona í fullri reisn

2001

Hulda Vilhjálmsdóttir 1971-

LÍ-8865

Í verkum Huldu eru konur áberandi myndefni þar sem þær eru kraftmiklar og hafa jafnframt einhverja sögu að segja. Í verkinu Kona í fullri reisn er kona á miðri myndinni. Hún situr ekki með krosslagðar fætur heldur situr hún með gleiða fætur og tekur þannig á móti áhorfandanum. Mildir litir vinna á móti djarfri líkamsstöðu konunnar. Líkamsstaðan minnir á nútímakonu sem fer sínar eigin leiðir.

  • Year2001
  • TypeMálaralist - Olíumálverk
  • Size160 x 200 cm
  • SummaryKona
  • Main typeMyndlist/Hönnun
  • MaterialOlíulitur, Strigi

Hulda Vilhjálmsdóttir. Sýning í Nýlistasafni Íslands. Grettisgötu - Rvík. Grasrót 2006.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17