Heimsókn

2015

Sigga Björg Sigurðardóttir 1977-

LÍ-9247

Verkin Heimsókn og Dagdraumur (Lí-9241) eru hluti af seríunni Óvera en myndheimur Siggu Bjargar er laus við allt yfirvarp eða óræðni. Raunin er sú að listamaðurinn lætur allt flakka. Sigga Björg vinnur verk sín í flæði og sækir innblástur í eigin hugarheim og undirmeðvitund. Vinnuaðferðin er eins heiðarleg og milliliðalaus og frekast má verða.

  • Year2015
  • TypeTeiknun - Blekteikningar
  • Size145 x 115 cm
  • SummaryDraumur, Martröð
  • Main typeMyndlist/Hönnun
  • MaterialBlek, Pappír

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17