Draugur- "Horfðu í glóðarauga mitt, Gunna"

1950

Ásgrímur Jónsson 1876-1958

Pennanteikning af stúlku og draugi. Draugurinn reynir að fá stúlkuna til þess að horfa í augun á sér. í bakgrunni eru timburhús og fjöll í fjarska.
LÍÁJ-709/15
  • Ár1950
  • GreinTeiknun - Túskteikningar
  • Stærð29 x 44,5 cm
  • EfnisinntakHús, Stúlka, Tröllskessa , Þjóðsaga
  • AðalskráMyndlist/Hönnun
  • EfniTúsk

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17