Woody plays the maiden, Steina plays the maiden & Steina, Somersault
2.10.2014 — 6.11.2014
Fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði opnar listamaður eða hópur listamanna sýningu á vídeóverkum í kaffistofu Listasafns Íslands.
Í tilefni að opnun Vasulka-stofu 16. október og innsetningu í sal 1 verða sýnd vídeóverk eftir Steinu og Woody Vasulka í kaffistofu Listasafn Íslands.
Vídeósýningarnar á kaffistofunni eru samstarfsverkefni Listasafns Íslands og 700IS Hreindýralands.