
Safnbúð
Taktu myndlist með þér heim!

Í fjársjóðskistu safnbúðar Listasafns Ísland finnur þú allt frá vönduðum bókum, glæsilegum plakötum og póstkortum til einstakra minjagripa og gjafavöru – allt innblásið af meistaraverkum úr safneign og sýningum Listasafns Íslands.
Listasafnið er staðsett í hjarta Reykjavíkur. Gengið er inn frá Fríkirkjuvegi.