Safnbúđ - Kaffistofa

SAFNBÚĐ LISTASAFNS ÍSLANDS
Listaverkabćkur, kort, plaköt, íslenskir listmunir og gjafavara. Opiđ alla daga kl. 11-17, lokađ mánudaga. Veriđ velkomin!

KAFFISTOFA LÍ
Opin alla daga kl. 11-16:30
lokađ á mánudögum
Léttar vetingar, heit súpa og brauđ í hádeginu, kökur og ýmislegt góđgćti međ kaffinu. 
Veriđ velkomin! Nánar 


VÍDEÓLIST:
STEINA & WOODY VASULKA
Woody plays the Maiden, Steina plays the Maiden & Steina, Somersault
3.10-6.11.

Í tilefni ađ opnun Vasulka-stofu 16. október og innsetningu í sal 1 verđa sýnd vídeóverk eftir Steinu og Woody Vasulka í Kaffistofu Listasafn Íslands.Nánar

 

Kynning á vídeólist mánađarins
Vídeósýningarnar á kaffistofunni eru samstarfsverkefni Listasafns Íslands og
700IS Hreindýralands sem standa mun til 27. nóvember 2014,
sjá nánar á
www.700.is og á Facebook
Ađgangur ókeypis og allir velkomnir.
Fyrsta fimmtudag í mánuđi kl. 17.00 er kynntur til leiks
listamađur (eđa hópur listamanna) og myndbandsverk hans.
Kynningunum er ćtlađ ađ efla vídeólist í landinu og
skapa vettvang fyrir umrćđur.


SÝNING í LÍ

Sunnudagsleiđsögn 26. október međ sýningarstjóranum
Birgittu Spur.
nánar

SÝNINGU LÝKUR SUNNUDAGINN 26. OKT:
SPOR Í SANDI
Sigurjón Ólafsson - Yfirlitssýning
23.5. - 26.10. 2014

Yfirlitssýning á verkum Sigurjóns Ólafssonar er í tveimur söfnum ţ.e. Listasafni Íslands og Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í Laugarnesi. Í Listasafni Sigurjóns á Laugarnestanga eru sýnd valin verk eftir listamanninn frá námsárum hans í Kaupmannahöfn 1928–1935, en í Listasafni Íslands eru til sýnis lykilverk frá árunum 1936–1982.

FARVEGUR MYNDLISTAR TIL FRAMTÍĐAR: fróđleikur & 25 verkefni fyrir grunnskólanema og kennara. Byggt á listaverkum Sigurjóns Ólafssonar. Nánar

130 ÁRA AFMĆLI LISTASAFNS ÍSLANDS nánar


VASULKA - STOFA 

Vasulka-stofa verđur opnuđ ţann 16. október 2014 í tilefni 130 ára afmćlis Listasafns Íslands. Deildin mun vista gagnasafn vídeólistamannanna, Steinu og Woody Vasulka og verđur jafnframt miđstöđ rafmiđlalista á Íslandi. Nánar. 

SARPUR, menningarsögulega gagnasafniđ hlýtur Íslensku safnaverđlaunin 2014, sjá hér

 

SÖFN OG SÝNINGAR


SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstađastrćti 74, sími 515 9625. 
Sýningin Húsafell Ásgríms stendur yfir í safninu.
Eftir 1940 dvaldi Ásgrímur gjarnan í Húsafelli á sumrin og flest málverkanna ţađan eru frá fimmta áratug síđustu aldar. Á sýningunni eru bćđi vatnslitamyndir og olíumálverk. Opiđ sunnudaga kl. 14-17. 
 
Nánari upplýsingar um
safniđ
.


LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Laugarnestanga 70, Reykajvík.
SPOR Í SANDI - Sigurjón Ólafsson Yfirlitssýning
24.5. - 30.11. 2014.
Nánar
Vetraropnun - opiđ laugardaga og sunnudaga kl. 14-17, NánarVERK Í EIGU Listasafns Íslands á sýningum utan safnsins.
Sjá hér 


Verkefninu Stafrćn endurgerđ samtímalistar, DCA: Digitising Contemporary Art, sem unniđ er fyrir menningarvefgáttina Europeana, var hleypt af stokkunum 25. janúar 2011.Samstarfsstofnanir verkefnisins Starfćn samtímalist á Íslandi eru Listasafn Íslands og Listasafn Reykjavíkur.
Sjá nánar á
heimasíđu DCA verkefnisins 

Safnbygging: Fríkirkjuvegi 7 • 101 Reykjavík Skrifstofur: Laufásvegi 12 • Sími 515 9600 • list@listasafn.is