Safnbúđ - Kaffistofa

SAFNBÚĐ LISTASAFNS ÍSLANDS
Listaverkabćkur, kort, plaköt, íslenskir listmunir og gjafavara. Opiđ alla daga kl. 11-17, lokađ mánudaga. Veriđ velkomin!

KAFFISTOFA LÍ
Opin alla daga kl. 11-16:30
lokađ á mánudögum
Léttar vetingar, heit súpa og brauđ í hádeginu, kökur og ýmislegt góđgćti međ kaffinu. 
Veriđ velkomin! Nánar


>> EKTA LOSTĆTI
Úrval brasilískra myndbanda:
Dellani Lima, Sara Năo Tem Nome, Ana Teixeira & Kika Nicolela, Lucas Bambozzi,
Andrea Velloso, Angella Conte, Leonardo Mouramateus, Arthur Tuoto.
Sýningarstjóri, Kika Nicolela

Kynning á vídeólist mánađarins
Vídeósýningarnar á kaffistofunni eru samstarfsverkefni Listasafns Íslands og
700IS Hreindýralands sem standa mun til 27. nóvember 2014,
sjá nánar á
www.700.is og á Facebook
Ađgangur ókeypis og allir velkomnir.
Fyrsta fimmtudag í mánuđi kl. 17.00 er kynntur til leiks
listamađur (eđa hópur listamanna) og myndbandsverk hans.
Kynningunum er ćtlađ ađ efla vídeólist í landinu og
skapa vettvang fyrir umrćđur.


 

SÝNING í LÍ

SPOR Í SANDI 
Sigurjón Ólafsson - Yfirlitssýning
23.5. - 26.10. 2014
Yfirlitssýning á verkum Sigurjóns Ólafssonar er í tveimur söfnum ţ.e. Listasafni Íslands og Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í Laugarnesi.

Í Listasafni Sigurjóns á Laugarnestanga eru sýnd valin verk eftir listamanninn frá námsárum hans í Kaupmannahöfn 1928–1935, en í Listasafni Íslands eru til sýnis lykilverk frá árunum 1936–1982.

SUNNUDAGSLEIĐSÖGN 27. júlí kl. 14 í fylgd Birgittu Spur, sýningarstjóra.

MÁLŢING 6. september kl. 13-17. Ţátttakendur eru: Ađalsteinn Ingólfsson, listfrćđingur; Charlotte Christensen, listfrćđingur; Jens Peter Munk, listfrćđingur; Pétur H. Ármannsson, arkitekt og Ćsa Sigurjónsdóttir, listfrćđingur og sýningarstjóri. Viđburđurinn fer fram á dönsku og ensku. 


Nánar


Í ljósaskiptunum - 5.7. - 26.10. 2014
Salur 1
Sýningunni er ćtlađ ađ gefa innsýn inn í könnunarferli og vangaveltur íslenskra listamanna um ljósbrot, leik ljóss og skugga í náttúrunni og áhrif ljósbrigđa á litróf umhverfisins.

Verk sýningarinnar eru öll eftir íslenska listamenn og úr safneign Listasafns Íslands, og spanna tímabiliđ frá 1900 til 2013.
Nánar

SARPUR, menningarsögulega gagnasafniđ hlýtur Íslensku safnaverđlaunin 2014, sjá hér

 Enskuleiđsögn alla fimmtudaga kl. 12-12.40

SÖFN OG SÝNINGAR


SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstađastrćti 74, sími 515 9625. 
Sýningin Húsafell Ásgríms stendur yfir í safninu.
Eftir 1940 dvaldi Ásgrímur gjarnan í Húsafelli á sumrin og flest málverkanna ţađan eru frá fimmta áratug síđustu aldar. Á sýningunni eru bćđi vatnslitamyndir og olíumálverk. Opiđ ţriđjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 14-17. 
 
Nánari upplýsingar um
safniđ
.


LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Laugarnestanga 70, Reykajvík.
SPOR Í SANDI - Sigurjón Ólafsson Yfirlitssýning
24.5. - 30.11. 2014.
Nánar
Sumaropnun - opiđ daglega kl. 14-17, lokađ mánudaga.
SUMARTÓNLEIKAR - Ţriđjudaginn 29. júlí kl. 20:30, Una Sveinbjarnardóttir fiđla, Helga Ţóra Björgvinsdóttir fiđla, Ţórunn Ósk Magnúsdóttir viola og Sigurđur Bjarki Gunnarsson selló. NánarVERK Í EIGU Listasafns Íslands á sýningum utan safnsins.
Sjá hér 


Verkefninu Stafrćn endurgerđ samtímalistar, DCA: Digitising Contemporary Art, sem unniđ er fyrir menningarvefgáttina Europeana, var hleypt af stokkunum 25. janúar 2011.Samstarfsstofnanir verkefnisins Starfćn samtímalist á Íslandi eru Listasafn Íslands og Listasafn Reykjavíkur.
Sjá nánar á
heimasíđu DCA verkefnisins 

Safnbygging: Fríkirkjuvegi 7 • 101 Reykjavík Skrifstofur: Laufásvegi 12 • Sími 515 9600 • list@listasafn.is